top of page

Við sjáum um að halda vinnustofur fyrir börn og fullorðna á ýmsum sviðum, þ.á.m. hreyfimyndagerð (stop-motion og animation), teiknimyndasögugerð, barnabókagerð, sögugerð o.fl. Við bjóðum líka upp á fyrirlestra um þessi og önnur viðfangsefni þ.m.t. skapandi vinna fyrir ungt fólk, hvernig á að vinna sjálfstætt og að skipuleggja sig í námi og starfi. Við störfum á Íslandi og í Danmörku.

Þegar þú ræður TeiknAri.is þá færðu heildstæðan pakka af gögnum fyrir námskeiðið, við erum með hjálpargögn, útskýringamyndir og vídjó svo þú þarft ekki að vita neitt áður en þú ræður okkur, við sjáum um allt. Þegar námskeiðinu lýkur þá heldur þú í öll gögnin og getur notað þau til að halda fleiri vinnustofur á eigin vegum.

teikning, teiknari, teiknari.is, teiknari.com, teikningar, teikniþjónusta, illustration, illustrator, Ari, Hlynur, H, Guðmundsson, G, Yates, Teiknari is

bottom of page